Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Lokahátíð NÓTUNNAR fór fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 6. apríl 2019. Niðurstöður valnefndar má sjá HÉR.
 

DAGSKRÁ

Kl. 12:00   Tónleikar I.
Kl. 14:00   Tónleikar II.
Kl. 16:30   Lokaathöfn, afhending viðurkenninga og verðlaunagripa.

Ávarp: Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Kynnir: Vilhjálmur Bergmann Bragason, vandræðaskáld.

 

VALNEFND

 • Jónína Björt Gunnarsdóttir, söngkona.
 • Oliver Kentish, sellóleikari, stjórnandi og tónskáld.
 • Phillip J. Doyle, saxófónleikari.
   

EFNISSKRÁ
 

YFIRSTJÓRN NÓTUNNAR

 • Ingunn Ósk Sturludóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar.
 • Júlíana Rún Indriðadóttir, skólastjóri Tónskóla Sigursveins.
 • Sigrún Grendal, formaður Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum.
 • Una Björg Hjartardóttir, deildarstjóri í Tónlistarskólanum á Akureyri.
 • Oliver Kentish, Sinfóníuhljómsveit áhugamanna.
 • Jón Hrólfur Sigurjónsson, sérlegur ráðgjafi.
 • Andrés Helgason, Tónastöðin.

 

FRAMKVÆMDASTJÓRN

 • Ingunn Ósk Sturludóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar.
 • Júlíana Rún Indriðadóttir, skólastjóri Tónskóla Sigursveins.
 • Sigrún Grendal, formaður Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum.
 • Una Björg Hjartardóttir, deildarstjóri í Tónlistarskólanum á Akureyri