Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Svæðistónleikar NÓTUNNAR fyrir Kragann, Suðurland og Suðurnes verða haldnir í Salnum í Kópavogi laugardaginn 16. mars 2019.
 

NIÐURSTÖÐUR VALNEFNDAR
 

DAGSKRÁ

Kl. 12:00   Tónleikar I.
Kl. 14:00   Tónleikar II.
Kl. 16:00   Lokaathöfn - afhending viðurkenninga.

Kynnir: Eiríkur G. Stephensen.
 

EFNISSKRÁ
 

VALNEFND

  • Einar Valur Scheving.
  • Elín Anna Ísaksdóttir.
  • Valgerður Guðnadóttir.
     

SVÆÐISSTJÓRN

  • Stefán Ómar Jakobsson, aðstoðarskólastjóri Tónlistarskóla Hafnarfjarðar.
  • Eyþór Ingi Kolbeins, skólastjóri Tónlistarskólans í Garði.
  • Kristín Stefánsdóttir, aðstoðarskólastjóri Tónlistarskóla Kópavogs.