Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Svæðistónleikar NÓTUNNAR fyrir Vesturland og Vestfirði voru haldnir laugardaginn 24. febrúar 2018 í Tónlistarskóla Ísafjarðar.

 

DAGSKRÁ
Kl. 14:00   Tónleikar.
Kl. 15:30   Lokaathöfn - verðlaunaafhending.
 

VALNEFND

  • Guðrún Jónsdóttir.
  • Halla Ólafsdóttir.
  • Samúel Einarsson.
     

SVÆÐISSTJÓRN

  • Dagný Arnaldsdóttir, aðstoðarskólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar.
  • Ingunn Ósk Sturludóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar.
     

VERÐLAUNAHAFAR