Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Svæðistónleikar NÓTUNNAR fyrir Norður- og Austurland voru haldnir föstudaginn 9. febrúar 2018 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.

 

DAGSKRÁ
Kl. 14:00   Tónleikar I.
Kl. 16:00   Tónleikar II.
Kl. 18:00   Afhending viðurkenninga.

Kynnir: Ívar Helgason, söngvari og leikari.
Ávarp: Soffía Vagnsdóttir, sviðsstjóri fræðslusviðs Akureyrar.
 

VALNEFND

  • Lára Sóley Jóhannsdóttir, fiðluleikari.
  • Þuriður Baldursdóttir, söngkennari.
  • Valmar Våljaots, tónlistarmaður.
     

SVÆÐISSTJÓRN

  • Helga Hvam, Tónlistarskóla Eyjafjarðar.
  • Sóley Þrastardóttir, skólastjóri Tónlistarskólans á Egilsstöðum.
  • Una Björg Hjartardóttir, deildarstjóri í Tónlistarskólanum á Akureyri.
     

EFNISSKRÁ

VERÐLAUNAHAFAR