Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Lokahátíð NÓTUNNAR 2018 fór fram sunnudaginn 4. mars í Eldborgarsal Hörpu. Á lokahátíðinni fengu tvö atriði viðurkenningu Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna og 10 atriði verðlaunagrip Nótunnar 2018 fyrir framúrskarandi tónlistarflutning. Þessa aðila ásamt þeim flytjanda sem fékk útnefninguna Besta atriði Nótunnar 2018 má sjá hér.

 

DAGSKRÁ
Kl. 12:00   Tónleikar I.
Kl. 14:00   Tónleikar II.
Kl. 16:30   Lokaathöfn, afhending viðurkenninga og verðlaunagripa.

Ávarp: Dagur B. Eggertsson borgarstjóri.
Kynnir: Elín Anna Ísaksdóttir, fagstjóri við tónlistardeild Listaháskóla Íslands.
 

VALNEFND

 • Hlín Pétursdóttir Behrens söngkona.
 • Lin Wei Sigurgeirsson fiðluleikari.
 • Richard Simm píanóleikari.
   

EFNISSKRÁ

YFIRSTJÓRN NÓTUNNAR

 • Ingunn Ósk Sturludóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar.
 • Júlíana Rún Indriðadóttir, skólastjóri Tónskóla Sigursveins.
 • Sigrún Grendal, formaður Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum.
 • Theodóra Þorsteinsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Borgarfjarðar.
 • Oliver Kentish, Sinfóníuhljómsveit áhugamanna.
 • Jón Hrólfur Sigurjónsson, sérlegur ráðgjafi.
 • Andrés Helgason, Tónastöðin.
   

FRAMKVÆMDASTJÓRN

 • Ingunn Ósk Sturludóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar.
 • Júlíana Rún Indriðadóttir, skólastjóri Tónskóla Sigursveins.
 • Sigrún Grendal, formaður Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum.
 • Theodóra Þorsteinsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Borgarfjarðar.