Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Svæðistónleikar NÓTUNNAR fyrir Vesturland og Vestfirði verða haldnir í Tónbergi, sal Tónlistarskólans á Akranesi laugardaginn 18. mars 2017.
 

DAGSKRÁ
Kl. 14:00   Tónleikar og verðlaunaafhending.
 

VALNEFND

 • Birgir Þór Guðmundsson, gítarleikari og sálfræðingur.
 • Dóra Líndal Hjartardóttir, tónmenntakennari og söngkona.
 • Sveinn Arnar Sæmundsson, organisti og kórstjóri.
   

SVÆÐISSTJÓRN

 • Guðmundur Óli Gunnarsson, skólastjóri Tónlistarskólans á Akranesi.
 • Hafsteinn Þórisson, tónlistarkennari við Tónlistarskóla Borgarfjarðar.
 • Valentina Kay, skólastjóri Tónlistarskóla Snæfellsbæjar.
   

ÞÁTTTAKENDUR SEM KOMUST ÁFRAM

 • Aron Ottó Jóhannsson, Tónlistarskóla Ísafjarðar.
 • Mariann Rähni, Tónlistarskóla Bolungarvíkur.
 • Ari Jónsson, Hjördís Tinna Pálmadóttir, Sigurður Jónatan Jóhannsson, Eiður Andri Guðlaugsson, Hugi Sigurðarson, Guðjón Jósef Baldursson, Guðjón Snær Magnússon, Eðvarð Lárusson, Tónlistarskólanum á Akranesi.