Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Svæðistónleikar NÓTUNNAR fyrir Reykjavík verða haldnir í Grafarvogskirkju sunnudaginn 19. mars 2017.
 

DAGSKRÁ
Kl. 13:30   Tónleikar I.
Kl. 15:00   Tónleikar II.
Kl. 17:00   Verðlaunaafhending.
 

VALNEFND

 • Ágúst Ólafsson, söngvari.
 • Bjargey Ingólfsdóttir, píanóleikari.
 • Martin Frewer, fiðluleikari.
   

SVÆÐISSTJÓRN

 • Maria Cederborg, aðstoðarskólastjóri í Tónskóla Sigursveins.
 • Guðbjörg Sigurjónsdóttir, aðstoðarskólastjóri í Söngskóla Sigurðar Demetz.
 • Sigríður Árnadóttir, skólastjóri í Tónlistarskóla Grafarvogs.
   

ÞÁTTTAKENDUR SEM KOMUST ÁFRAM

 • Rezata Jónsdóttir, Söngskóla Sigurðar Demetz.
 • Anton Emil Albertsson, Ásgerður Sturludóttir, Dýrleif Eldjárn, Eeva Ásta Laas Sigurðardóttir, Einar Elís Snorrason, Hrafnar Ísak E. Birgisson, Jana Gajic, Jökull Jónsson, Ugla Ósk Bæhrenz, Una Sólveig Flókadóttir, Tónskólanum DoReMi.
 • lda Áslaug Unnardóttir, Anna Soffía Hauksdóttir, Eva Rós Sigvaldadóttir, Hekla Martinsdóttir Kollmar, Íris Torfadóttir, María Kristín Sigurðardóttir, Móeiður Una Ingimarsdóttir, Ragnheiður S. Aðalsteinsdóttir, Rosalía Hanna Canales Cederborg, Sigríður Bára Min Karlsdóttir, Sóley Lúsía Jónsdóttir, Tónskóla Sigursveins.
 • Sólveig Aðalbjört Guðmundsdóttir, Tónskóla Sigursveins.
 • Einar Dagur Jónsson, Söngskólanum í Reykjavík.
 • Salný Vala Óskarsdóttir, Hanna Ágústa Olgeirsdóttir, Jara Hilmarsdóttir, Einar Dagur Jónsson, Birgir Stefánsson, Söngskólanum í Reykjavík.
 • María Emelía Garðarsdóttir, Tónskóla Sigursveins.