Svæðistónleikar NÓTUNNAR fyrir Norður- og Austurland verða haldnir í Egilsstaðakirkju laugardaginn 18. mars 2017.
DAGSKRÁ
Kl. 14:00 Tónleikar I.
Kl. 16:00 Tónleikar II.
Kl. 18:00 Verðlaunaafhending (með fyrirvara um breytingar).
VALNEFND
-
Hólmfríður Benediktsdóttir.
-
Jóhann Morávek, skólastjóri Tónskóla A-Skaftafellssýslu.
-
Magnús Magnússon.
SVÆÐISSTJÓRN
-
Jóhann Morávek, skólastjóri Tónskóla A-Skaftafellssýslu.
-
Sóley Þrastardóttir, skólastjóri Tónlistarskólans á Egilsstöðum.
-
Una Björg Hjartardóttir, deildarstjóri Tónlistarskólans á Akureyri.
þÁTTTAKENDUR SEM KOMUST ÁFRAM
-
Joanna Natalia Szczelina, Tónlistarskólanum á Egilsstöðum.
-
Ragnhildur Sigurlaug Guttormsdóttir, Tónlistarskóla Skagafjarðar.
-
Jakob Kristjánsson, Patrekur Aron Grétarsson, Tónskóla Neskaupsstaðar.
-
Anya Hrund Shaddock, Tónlistarskóla Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar.
-
Sigurlaug Björnsdóttir, Kristófer Gauti Þórhallsson, Þuríður Nótt Björgvinsdóttir, Bríet Finnsdóttir, Tónlistarskólanum á Egilsstöðum.
-
Ísabella E. Thorbergsdóttir, Malen G. Magnadóttir, Elísabet O. Þorgrímsdóttir, Guðný A. Haraldsdóttir, Sara L. Magnúsdóttir, Eva L. Magnúsdóttir, Árni F. Óskarsson, Helena Rán Einarsdóttir, Tónlistarskóla Vopnafjarðar.
-
Daði Þórsson, Einar Örn Arason, Þorsteinn Jakob Klemenzson, Styrmir Þeyr Traustason, Gunnhildur Lilja Kristinsdóttir, Selma Rut Guðmundsdóttir, Helgi Halldórsson, Tónlistarskóla Tröllaskaga.
MYNDIR FRÁ SVÆÐISTÓNLEIKUNUM