Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Svæðistónleikar NÓTUNNAR fyrir höfuðborgarsvæðið utan Reykjavíkur - Suðurland, Suðurnes og Kragann verða haldnir í Salnum i Kópavogi sunnudaginn 19. mars 2017.
 

DAGSKRÁ
Kl. 11:30   Tónleikar I.
Kl. 13:30   Tónleikar II.
Kl. 16:00   Verðlaunaafhending.
 

VALNEFND

 • Elín Anna Ísaksdóttir, deildarstjóri í LHÍ.
 • Signý Sæmundsdóttir, söngkona, söngkennari.
 • Einar Valur Scheving, trommuleikari.
   

SVÆÐISSTJÓRN

 • Eyþór Ingi Kolbeins, skólastjóri tónlistarskólans í Garði.
 • Laufey Ólafsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Garðabæjar.
 • Kristín Stefánsdóttir, aðstoðarskólastjóri Tónlistarskóla Kópavogs.
   

ÞÁTTTAKENDUR SEM KOMUST ÁFRAM

 • Alexander Viðar, Tónlistarskóla Kópavogs.
 • Anna Rún Arnfríðardóttir og Hugrún Helgadóttir, Tónlistarskóla Kópavogs.
 • Kristín Viðja Vernharðsdóttir, Tónlistarskóla Árnesinga.
 • Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir, Tónlistarskóla Garðabæjar.
 • Hafþór Óskar Kristjánsson, Tónlistarskóla Hafnarfjarðar.
 • Hákon Aðalsteinsson, Tónlistarskóla Hafnarfjarðar.
 • 68 börn úr Skólahljómsveit Kópavogs.
   

MYNDIR FRÁ SVÆÐISTÓNLEIKUNUM