Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Svæðistónleikar NÓTUNNAR fyrir Vesturland og Vestfirði voru haldnir í Stykkishólmskirkju laugardaginn 12. mars 2016. Kynnir á tónleikunum var Anna Melsteð.

Á svæðistónleikunum fengu tíu framúrskarandi atriði sérstakar viðurkenningar og verðlaunagrip Nótunnar auk þess sem tiltekinn fjöldi atriða var valinn til þátttöku á lokahátíð Nótunnar. Niðurstöður valnefndar má sjá hér.
 

DAGSKRÁ
Kl. 14:00   Tónleikar - allir þátttökuflokkar.
Kaffihlé.
Lokaathöfn - afhending viðurkenningarskjala og verðlaunagripa.
 

VALNEFND

 • Birna Kristín Ásbjörnsdóttir
 • Veronika Osterhammer
 • Viðar Guðmundsson
   

Vegna ófærðar urðu breytingar á skipan valnefndar en í henni sátu:

 • Veronika Osterhammer
 • Jósep Blöndal
   

SVÆÐISSTJÓRN

 • Hólmfríður Friðjónsdóttir, söngkennari Tónlistarskóla Stykkishólms
 • Ingunn Ósk Sturludóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar
 • Valentína Key, skólastjóri Tónlistarskóla Snæfellsbæjar