Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Fyrsti hluti Nótunnar fer fram í tónlistarskólum um allt land og felur í sér forval / tilnefningar á atriðum til þátttöku á svæðisbundnum tónleikum hátíðarinnar en það er annar hluti Nótunnar.

Svæðistónleikarnir fara fram í fjórum landshlutum:

  • Höfuðborgarsvæðið utan Reykjavíkur - Suðurland og Suðurnes.
  • Norður- og Austurland.
  • Reykjavík.
  • Vesturland og Vestfirðir.