Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Sameiginlegir tónleikar tónlistarskóla á Vesturlandi og Vestfjörðum voru haldnir í Tónlistarskóla Ísafjaðrar laugardaginn 16. mars. Sjá þátttakendur og verðlaunahafa hér.
 

DAGSKRÁ

Kl. 13:30   Tónleikar grunn-, mið- og framhaldsnám
                    Kaffihlé
                    Lokaathöfn, afhending viðurkenningarskjala og verðlaunagripa

Kynnir var Dagný Arnalds, píanókennari
 

UNDIRBÚNINGSNEFND

  • Hulda Bragadóttir, aðstoðarskólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar
  • Selvadore Rähni, skólastjóri Tónlistarskóla Bolungarvíkur
  • Sigríður Ragnarsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar
     

VALNEFND

  • Halldór Haraldsson, píanóleikari
  • Margrét Geirsdóttir, tónmenntakennari og sviðsstjóri fjölskyldusviðs Ísafjarðarbæjar
  • Ólafur Kristjánsson, fv. skólastjóri og bæjarstjóri