Sameiginlegir tónleikar tónlistarskóla á Vesturlandi og Vestfjörðum voru haldnir í Tónlistarskóla Ísafjaðrar laugardaginn 16. mars. Sjá þátttakendur og verðlaunahafa hér.
DAGSKRÁ
Kl. 13:30 Tónleikar grunn-, mið- og framhaldsnám
Kaffihlé
Lokaathöfn, afhending viðurkenningarskjala og verðlaunagripa
Kynnir var Dagný Arnalds, píanókennari
UNDIRBÚNINGSNEFND
VALNEFND