Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Sameiginlegir tónleikar tónlistarskóla í Reykjavík voru haldnir í sal FÍH, Rauðagerði 27, 108 Reykjavík, laugardaginn 16. mars. Sjá þátttakendur og verðlaunahafa hér.
 

DAGSKRÁ

Kl. 11:00   Tónleikar I - grunn- og miðnám
Kl. 13:00   Tónleikar II - framhaldsnám
Kl. 15:00   Lokaathöfn, afhending viðurkenninga og verðlaunagripa

Kynnir var Egill Ólafsson, söngvari með meiru.
 

UNDIRBÚNINGSNEFND

  • Guðbjörg Sigurjónsdóttir, skólastjóri Söngskóla Sigurðar Dementz
  • Guðrún Guðmundsdóttir, aðstoðarskólastjóri Tónskóla Sigursveins D. Kristinsdóttir
  • Snorri Örn Snorrason, aðstoðarskólastjóri FÍH
     

VALNEFND

  • Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanóleikari
  • Ragnhildur Gísladóttir, söngkona og tónskáld
  • Gunnsteinn Ólafsson, hljómsveitarstjóri og tónskáld