Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

LokatónleikarNótunnar fóru fram í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 14. apríl 2013. Þar fengu níu framúrskarandi tónlistaratriði Nótuna 2013 og þar að auki var besta atriði hátíðarinnar útnefnt sem fær farandgrip Nótunnar. Í tengslum við Ísmúsþema í viðurkenningarflokknum frumsamin og / eða frumleg atriði þetta árið veitti Tónlistarsafn Íslands einu framúrskarandi atriði sérstök verðlaun.

Á lokatónleikunum voru flutt 24 tónlistaratriði sem skiptust eftir landsvæðum.
 

DAGSKRÁ

Kl. 11:30   Tónleikar I (grunn- og miðnám)
Kl. 14:00   Tónleikar II (mið- og framhaldsnám)
Kl. 16:30   Lokaathöfn, afhending viðurkenninga og flutningur þeirra níu atriða sem hreppa Nótuna 2013.

Kynnir var Felix Bergson.
 

YFIRSTJÓRN:

 • Daníel Arason, skólastjóri Tónlistarskólans á Egilsstöðum.
 • Guðrún Guðmundsdóttir, aðstoðarskólastjóri Tónlistarskóla Sigursveins D. Kristinssonar.
 • Jón Hrólfur Sigurjónsson, varaformaður FT og tónlistarkennari í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar.
 • Sigríður Ragnarsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Ísafjarðar.
 • Sigrún Grendal, formaður FT og tónlistarkennari við Tónlistarskóla Kópavogs.
 • Snorri Örn Snorrason, aðstoðarskólastjóri FÍH.
 • Stefán Ómar Jakobsson, tónlistarkennari við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar.
 • Össur Geirsson, skólastjóri Skólahljómsveitar Kópavogs.
   

Formaður yfirstjórnar er Sigrún Grendal.
 

ÞRIGGJA MANNA FRAMKVÆMDASTJÓRN:

Sigrún Grendal, Össur Geirsson og Snorri Örn Snorrason.
 

VALNEFND:

 • Anna Kristín Einarsdóttir, tónleikastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands.
 • Högni Egilsson, tónlistamaður.
 • Peter Máté, píanóleikari.
   

Besta atriðið 2013

Eftirfarandi atriði hlaut farandgrip Nótunnar sem besta atriði hátíðarinnar 2013:

Tónlistarskólinn í Reykjavík
(framhaldsnám - einleikur)

The Great Train Race
Ian Clarke

Edda Lárusdóttir, þverflauta
 

Frumsamið og/eða frumlegt atriði - Ísmúsþema

Viðurkenningu í tengslum við Ísmúsþema í viðurkenningarflokknum frumsamið og / eða frumleg atriði, þetta árið, fékk:

Tónlistarskóli Ísafjarðar
(framhaldsnám - frumsamið / frumlegt)

„Krummi International“
Íslenskt þjóðlag / ýmsir höfundar
Úts.: Nemendur ásamt Beötu Joó

(Hommage à Victor Borge)

Hljómsveit píanónemenda

Aron Ottó Jóhannsson, píanó og selló
Davíð ighvatsson, píanó og saxófónn
Elvar Ari Stefánsson, píanó og rafgítar
Hanna Lára Jóhannsdóttir, píanó og þverflauta
Hilmar Adam Jóhannsson, píanó og fiðla
Kristín Harpa Jónsdóttir, píanó og harmónika
Marelle Mäekalle, píanó og þverflauta
Sunna Karen Einarsdóttir, píanó, fiðla og harmónika
 

Eftirfarandi atriði hlutu Nótuna 2013

GRUNNNÁM

MIÐNÁM

FRAMHALDSNÁM

1  Tónlistarskólinn á Egilsstöðum
(grunnnám - samleikur)

Dans úr óperettunni Вольный ветер
Isaak Osipovich Dunayevsky
(Vindar frelsis)

Erlingur Gísli Björnsson, píanó
Karen Ósk Björndóttir, píanó

4.  Söngskólinn í Reykjavík
(miðnám - einsöngur)

Sorgarsöngur Brúðarinnar
Pjotr Tsjaikovski

Maria Koroleva, einsöngur
Meðleikur: Kristinn Örn Kristinsson, píanó

7.  Tónlistarskólinn í Reykjavík
(framhaldsnám - frumsamið / frumlegt)

The Great Train Race
Ian Clarke

Edda Lárusdóttir, þverflauta

2.  Tónskóli Sigursveins
(grunnnám - einleikur)

Svanurinn
Camille Saint-Saens

Tómas Orri Örnólfsson, selló
Meðleikur: Júlíana Rún Indriðadóttir, píanó

5.  Tónlistarskóli Ísafjarðar
(miðnám - samleikur)

Gloria
Michael Bojesen

Skólakór Tónlistaskóla Ísafjarðar

Agnes Ósk Marzellíusardóttir
Anna Þuríður Sigurðardóttir
Arnheiður Steinþórsdóttir
Áslaug Aðalsteinsdóttir
Birta Rós Þrastardóttir
Brynja Sólrún Árnadóttir
Hekla Hallgrímsdóttir
Hildur María Sigurðardóttir
Katrín Björk Guðjónsdóttir
Kristín Harpa Jónsdóttir
Melkorka Ýr Magnúsdóttir
Pétur Ernir Svavarsson
Sigríður Salvarsdóttir
Sunna Karen Einarsdóttir

Stjórnandi: Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir

8.  Tónlistarskólinn í Reykjavík
(framhaldsnám - einleikur)

Polonaise de Concert
Wieniawski

Rannveig Marta Sarc, fiðla
Meðleikur: Hrönn Þráinsdóttir, píanó

3.  Skólahljómsveit Kópavogs
(grunnnám - samleikur)

Fatou Yo
Afrískt þjóðlag
Úts.: Össur Geirsson
A sveit SK

Birgitta Rún Skúladóttir, flauta
Helga G. Önnu- og Hrannarsdóttir, flauta
Helga María Hjaltadóttir, flauta
Katla Freysdóttir, flauta
Katrín Valgerður Gustavsdóttir, flauta
María Líf Flosadóttir, flauta
Regína Sjöfn Sveinsdóttir, flauta
Thelma Dögg Kristinsdóttir, flauta
Viktoría Rós Antonsdóttir, flauta
Ólína Rún Þórarinsdóttir, óbó
Thelma Alensdóttir, óbó
Aldís María Einarsdóttir, klarinett
Atli Mar Baldursson, klarinett
Emilía Dröfn Guðmundsdóttir, klarinett
Eyrún Didziokas, klarinett
Eyrún Ósk Harðardóttir, klarinett
Guðrún Sól Sigurðardóttir, klarinett
Hafdís Fía Rögnvaldsdóttir, klarinett
Helga Þorbjarnardóttir, klarinett
Hólmsteinn Orri Egilsson, klarinett
Ísabel Dóra Birgisdóttir, klarinett
Katla Björg Sigurjónsdóttir, klarinett
Óskar Jónsson, klarinett
Ragnheiður Sól Haraldsdóttir, klarinett
Viktor Snær Flosason, klarinett
Björn Breki Steingrímsson, altsaxófónn
Embla Vífilsdóttir, altsaxófónn
Freyja Ósk Héðinsdóttir, altsaxófónn
Unnur Ágústsdóttir, altsaxófónn
Bragi Þorvaldsson, kornett
Egill Ýmir Rúnarsson, kornett
Glóey Guðmundsdóttir, kornett
Kolbrún Lena Rafnsdóttir, kornett
Petrea Rún Birgisdóttir, kornett
Sigríður Ósk Jóhannsdóttir, kornett
Sigurður J. Guarino, trompet
Lilja Mist Ágústsdóttir, kornett
Birta Vífilsdóttir, horn
Eygló Rut Hákonardóttir, horn
Hjálmar Snorri Jónsson, horn
Margrét Hrönn Róbertsdóttir, horn
Matthías Jóhannesson, horn
Elvar Breki Árnason, básúna
Vilhjálmur Guðmundsson, básúna
Benedikt Þorsteinsson, barítón
Bent Ari Gunnarsson, rafbassi
Aron Yngvi Héðinsson, trommur
Freyja Björgvinsdóttir, trommur
Jón Arnar Sigurðsson, trommur
Kári Wium, trommur
Sóley Lind Haraldsdóttir, trommur
Stefán Eðvarð Eyjólfsson, trommur
Sverrir Haukur Gíslason, trommur
Tómas Bjartur Björnsson, trommur

Stjórnandi: Össur Geirsson

6.  Skólahljómsveit Grafarvogs
(miðnám - samleikur)

Earthdance
Michael Sweeney

Stefán Óli Ásgrímsson
Svana Rós Helgadóttir
Bjarki Gunnarsson
Edda Anika Einarsdóttir
Helga Rún Hjartardóttir
Hulda Heiðdal Hjartardóttir
Jón Arnar Einarsson
Thorsten Alexander Roloff
Ásgrímur Ari Einarsson
Jóhann Haukur Arnarson
Eðvald Atli Sigurvaldsson
Guðmundur Hrafn Baldvinsson
Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir
Tumi Snær Kristófersson
Freyr Vigfússon
Eyþór Alexander Hildarson
Kristín Lísa Friðriksdóttir
Ólöf Rún Guttormsdóttir
Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir
Bergrún Lilja Jónsdóttir
Steinunn Björg Hauksdóttir
Arna Steinunn Jónasdóttir
Guðrún Inga Guðbrandsdóttir
Jóna Margrét Hlynsdóttir Arndal
Ragna Guðrún Snorradóttir
Ásmundur Jóhannsson
Smári Nikulás Guðmundsson
Sigurður Baldvin Friðriksson
Bianca Rósa Roloff
Birta Ögn Elvarsdóttir
Magnús Guðmundsson
Snæfríður Birta Einarsdóttir

Stjórnandi: Einar Jónsson

9.  Tónlistarskóli FÍH
(framhaldsnám - frumsamið / frumlegt)

Hættu að gráta hringaná
Íslenskt þjóðlag

Nafn hóps: Gaukshreiðrið

Sölvi Kolbeinsson, altsaxófónn
Anna Gréta Sigurðardóttir, píanó
Þorleifur Gaukur Davíðsson, munnharpa
Birgir Steinn Theódórsson, bassi
Mikael Máni Ásmundsson, gítar
Kristófer Rodriguez Svönuson, trommur

Stjórnandi hóps: Andres Þór Gunnlaugsson