Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Sameiginlegar tónleikar tónlistarskóla á Vesturlandi á Vestfjörðum voru haldnir í Tónlistarskólanum á Akranesi, laugardaginn 10. mars 2012. Sjá þátttakendur og verðlaunahafa hér.
 

DAGSKRÁ:

Kl. 13:30   Tónleikar
                      -  Fyrri hluti
                      -  Hlé
                      -  Seinni hluti
Kl. 15:00   Kaffihlé
Kl. 16:00   Lokaathöfn, afhending viðurkenningaskjala og verðlaunagripa

Kynnir var Jakob Þór Einarsson, leikari.
 

UNDIRBÚNINGSNEFND:

  • Jóhanna Guðmundsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Stykkishólms
  • Sigríður Havsteen Elliðadóttir, tónlistarkennari við Tónlistarskólann á Akranesi
  • Gunnar Ringsted, tónlistarkennari við Tónlistarskóla Borgarfjarðar og Tónlistarskólann á Akranesi
     

VALNEFND:

  • Andrés Helgason
  • Gunnar Kristmannsson
  • Magnús Kjartansson