Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Sameiginlegar tónleikar tónlistarskóla í Reykjavík voru haldnir í sal FÍH Rauðagerði 27, 108 Reykjavík, laugardaginn 10. mars 2012. Sjá þátttakendur og verðlaunahafa hér.
 

DAGSKRÁ:

Kl. 11:00   Tónleikar I, grunn- og miðnám
Kl. 13:00   Tónleikar II, framhaldsnám
Kl. 15:00   Lokaathöfn, afhending viðurkenninga

Kynnir var Pétur Grétarsson, tónlistarmaður.
 

UNDIRBÚNINGSNEFND:

  • Guðrún Guðmundsdóttir, aðstoðarskólastjóri Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar
  • Íris Erlingsdóttir, tónlistarkennari Söngskólanum í Reykjavík
  • Snorri Örn Snorrason, aðstoðarskólastjóri FÍH
     

VALNEFND:

  • Hilmar Örn Agnarsson
  • Kjartan Valdimarsson
  • Sigrún Eðvaldsdóttir