Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Sameiginlegir tónleikar tónlistarskóla á Norður- og Austurlandi verða haldnir í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, laugardaginn 10. mars. 2012. Sjá þátttakendur og verðlaunahafa hér.
 

DAGSKRÁ:

Kl. 13:00   Tónleikar I
Kl. 14:30   Tónleikar II
Kl. 16:00   Lokaathöfn, afhending viðurkenninga

Kynnir var Gunnar Gíslason, fræðslustjóri.
 

UNDIRBÚNINGSNEFND:

  • Hjörleifur Örn Jónsson, skólastjóri Tónlistarskólans á Akureyri
  • Kaldo Kiis, skólastjóri Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar
  • Einar Bragi Bragason, skólastjóri Tónlistarskóla Seyðusfjarðar
     

VALNEFND:

  • Jón Hlöðver
  • Sigrún Magna Þórsteinsdóttir
  • Þórhildur Örvarsdóttir