Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Lokatónleikar Nótunnar fóru fram í Eldborg í Hörpu sunnudaginn 18. mars 2012. Þar fengu níu framúrskarandi tónlistaratriði Nótuna 2012 (stærri gerð verðlaunagripsins) en þar að auki var eitt atriði verðlaunað sérstaklega með farandgrip sem varðveitast skal í viðkomandi tónlistarskóla á milli hátíða.

Á lokatónleikunum voru flutt 24 tónlistaratriði sem skiptust eftir landsvæðum.
 

DAGSKRÁ:

Kl. 11:30   Tónleikar I (grunn- og miðnám) - uppákomur í anddyri
Kl. 14:00   Tónleikar II (mið- og framhaldsnám) - uppákomur í anddyri
Kl. 16:30   Lokaathöfn, afhending viðurkenninga og flutningur þeirra níu atriða sem hreppa Nótuna 2012

Kynnir var Sigtryggur Baldursson, trommari, söngvari og allra handa tónlistarmaður.
 

YFIRSTJÓRN:

 • Guðrún Guðmundsdóttir, aðstoðarskólastjóri Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar
 • Hjörleifur Jónsson, skólastjóri Tónlistarskólans á Akureyri
 • Jóhanna Guðmundsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Stykkishólms
 • Jón Hrólfur Sigurjónsson, tónlistarkennari í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar
 • Sigrún Grendal, formaður FT
 • Sigurður Flosason, aðstoðarskólastjóri FÍH
 • Snorri Örn Snorrason, aðstoðarskólastjóri FÍH
 • Össur Geirsson, skólastjóri Skólahljómsveitar Kópavogs
   

Formaður yfirstjórnar er Sigrún Grendal.
 

ÞRIGGJA MANNA FRAMKVÆMDASTJÓRN:

Sigrún Grendal, Össur Geirsson og Snorri Örn Snorrason.
 

VALNEFND:

 • Bergþór Pálsson, söngvari
 • Bryndís Halla Gylfadóttir, sellóleikari
 • Daníel Bjarnason, tónskáld og stjórnandi
   

VINNINGSHAFI FARANDGRIPS NÓTUNNAR

Eftirfarandi atriði hlaut farandgrip Nótunnar sem besta atriði hátíðarinnar:

Tónlistarskólinn í Reykjavík / samleikur
Strengjakvartett op. 44 nr. 1
F. Mendelssohn, 1. kafli, Molto allegro

Sólveig Steinþórsdóttir, fiðla
Nína Lea Z Jónsdóttir, fiðla
Rannveig Marta Sarc, víóla
Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, selló
 

VINNINGSHAFAR Í GRUNNNÁMI

Eftirfarandi atriði í grunnnámi hlutu Nótuna 2012:

Tónlistarskóli Stykkishólms / samleiksatriði
Slagverksbræðingur
Martin Markvoll og Baldur O. Rafnsson
Úts.: Hafþór S. Guðmundsson

Trommusveit Stykkishólms:
Hinrik Þór Þórisson, sneriltromma
Haraldur Björgvin Helgason, sneriltromma
Eyþór Óskarsson, tri-toms
Jón Grétar Benjamínsson, málmgjöll
Birkir Freyr Júlíusson, bassatromma
 

Suzukitónlistarskólinn í Reykjavík / einleikur
Ellegro
Shinichi Suzuki

Sóley Smáradóttir, fiðla
Meðleikur á píanó: Ásta Haraldsdóttir
 

Tónskóli Fjallabyggðar / frumsamið
Minningar
Sigríður Alma Axelsdóttir

Sigríður Alma Axelsdóttir, píanó og söngur
 

VINNINGSHAFAR Í MIÐNÁMI

Eftirfarandi atriði í miðnámi hlutu Nótuna 2012:

Tónlistarskólinn á Akureyri / einleikur
Preludia í c
J.S. Back

Alexander Smári Kristjánsson Edelstein, píanó
 

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar / samleikur
It Had Better be Tonight
Henry Mancini
Úts.: Mark Teylor
Ljóð: It. Franco Migliacci, en. Johnny Bercer

Léttsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
Arnar Freyr Valsson, rafgítar
Ástþór Sindri Baldursson, rafbassi
Díana Lind Monzon, söngur
Elvar Ingi Ragnarsson, básúna
Eyþór Eyjólfsson, trommur
Gadidjah Margrét Ögmundsdóttir, altsaxófónn
Hinrik Hafsteinsson, tenórsaxófónn
Jón Böðvarsson, tenórsaxófónn
Lilja Björg Jökulsdóttir, barítónsaxófónn
Margrét Vala Kjartansdóttir, trompet
Sigurvin Þór Sveinsson, trompet
Steinar Þór Kristinsson, trompet/flugelhorn
Sævar Bachmann Kjartansson, básúna
Sævar Helgi Jóhannsson, altsaxófónn
Sölvi Logason, píanó
Þórarna Salóme Brynjólfsdóttir, trompet
Stjórnandi: Karen Janine Sturlaugsson
 

Skólahljómsveit Kópavogs C sveit
Olympic Fanfare and Theme
John Williams
Úts.: James Curnow

Skólahljómsveit Kópavogs C sveit     
Anna Björg Friðriksdóttir, horn
Anna Karen Jónsdóttir, klarinett
Arnar Ingi Ingason, trommur
Árdís Elfa Óskarsdóttir, flauta
Ásdís Erla Jóhannsdóttir, flauta

Ásthildur Lilja Stefánsdóttir, flauta
Ásþór Bjarni Guðmundsson, túba
Birta Vífilsdóttir, flauta
Bjarki Steinn Aðalsteinsson, trommur
Björg Steinunn Gunnarsdóttir, básúna
Brimrún Óskarsdóttir, klarinett
Bryndís Helga Jónsdóttir, flauta
Daníel Leó Dýrfjörð, trommur
Emilía Jóhannsdóttir, flauta
Grétar Logi Antoniussen, tenórsaxófónn
Guðrún Fríða Wium, klarinett
Hallgrímur Þorsteinsson, básúna
Helga Mikaelsdóttir, horn
Herdís Ágústa Linnet, trompet
Hildur Ísleifsdóttir, flauta
Hjörtur Ingi Skarphéðinsson, básúna
Hugrún Óskarsdóttir, altsaxófónn
Iðunn Rún Kristjánsdóttir, flauta
Ingibjörg Ragnheiður Linnet, trompet
Íris Ösp Dýrfjörð, klarinett
Jökull Ívarsson, básúna
Karen Helga Sigurgeirsdóttir, flauta
Karitas Marý Bjarnadóttir, altsaxófónn
Katrín Guðnadóttir, horn
Kjartan Bjarmi Árnason, túba
Lena Margrét Jónsdóttir, klarinett
Magdalena Ósk Bjarnþórsdóttir, klarinett
Marta Andrésdóttir, flauta
Ólafur Ingi Finsen, trompet
Rannveig Bára Bjarnadóttir, flauta
Sara Rut Kristbjarnardóttir, altsaxófónn
Sif Þórisdóttir, básúna
Sigurður Darri Rafnsson, básúna
Silvía Helgadóttir, klarinett
Svanhildur Tekla Bryngeirsdóttir, trompet
Tryggvi Björnsson, trommur
Unnur Aðalheiður Halldórsdóttir, flauta
Unnur Oddný Einarsdóttir, horn
Ýmir Guðmundsson, trommur
Þórunn Jóhannesdóttir, klarinett
Stjórnandi: Össur Geirsson
 

VINNINGSHAFAR Í FRAMHALDSNÁMI

Eftirfarandi atriði í framhaldsnámi hlutu Nótuna 2012:

Tónlistarskólinn í Grafarvogi og Tónskóli Eddu Borg / samleikur
Forleikur að Rakaranum í Sevilla
G. Rossini

Jónas Ásgeir Ásgeirsson, harmónika
Halldór Pétur Davíðsson, harmónika
Flemming Viðar Valmundsson, harmónika
Haukur Hlíðberg, harmónika
Álfheiður Gló Einarsdóttir, harmónika
 

Tónlistarskólinn í Reykjavík / samleikur
Strengjakvartett op. 44 nr. 1
F. Mendelssohn, 1. kafli, Molto allegro

Sólveig Steinþórsdóttir, fiðla
Nína Lea Z Jónsdóttir, fiðla
Rannveig Marta Sarc, víóla
Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, selló
 

Tónlistarskóli Seltjarnarness / samleikur
Gyðingaþrenna
Jiddísk þjóðlög
Úts.: Arnór Ýmir Guðjónsson

Arnór Ýmir Guðjónsson, klarinett
Pétur Jónsson, gítar
Sigurbjörg María Jósepsdóttir, kontrabassi