Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Sameiginlegir tónleikar tónlistarskóla á höfuðborgarsvæðinu utan Reykjavíkur - Suðurlandi og Suðurnesjum voru haldnir í Salnum í Kópavogi, sunnudaginn 11. mars 2012. Sjá þátttakendur og verðlaunahafa hér.
 

DAGSKRÁ:

Kl. 11:30   Tónleikar I
Kl. 13:00   Tónleikar II
Kl. 14:30   Tónleikar III
Kl. 16:00   Lokaathöfn, afhending viðurkenninga

Kynnir var Bjarki Sveinbjörnsson, tónlistarfræðingur og forstöðumaður Tónlistarsafns Íslands.
 

UNDIRBÚNINGSNEFND:

  • László Czenek, skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga.
  • Össur Geirsson, skólastjóri Skólahljómsveitar Kópavogs.
  • Eyþór Ingi Kolbeins, skólasjtóri Tónlistarskólans í Garði.
     

VALNEFND:

  • Hallfríður Ólafsdóttir, flautuleikari við Sinfóníuhljómsveit Íslands, kennari við Tónlistarskólann í Reykjavík og höfundur verkefnisins um Maxímús Músíkús.
  • Hildur Guðný Þórhallsdóttir, söngkona, kennari í hrynþjálfun og kennslufræðum við Tónlistarskóla FÍH.
  • Tryggvi M. Baldvinsson, tónskálf, kennari við Tónlistarskólann í Reykjavík og Listaháskóla Íslands.