Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Sameiginlegir tónleikar tónlistarskóla á Vesturlandi, Vestfjörðum og Vestur Húnavatnssýslu verða haldnir í Stykkishólmskirkju laugardaginn 12. mars 2011. Sjá þátttakendur og verðlaunahafa hér.
 

DAGSKRÁ

 • Kl. 13:15  Tónleikar í Stykkishólmskirkju
  • Grunnnám
  • Miðnám
  • Framhaldsnám
 • Kl. 15:00   Kaffihlé í Hótel Stykkishólmi
  • Myndasýning og skemmtidagskrá
 • Kl. 16:00   Lokaathöfn í Hótel Stykkishólmi
  • Afhending viðurkenninga

Kynnir var Unnur Sigmarsdóttir, söngkona.
 

UNDIRBÚNINGSNEFND

 • Jóhanna Guðmundsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Stykkishólms
 • Sigríður Havsteen Elliðadóttir, söngkennari við Tónlistarskólann á Akranesi
   

VALNEFND

 • Sveinn Agnar Sæmundsson, organisti á Akranesi
 • Kay Wiggs, tónlistarkennari á Hellissandi
 • Sverrir Guðmundsson, organisti í Borgarfirði