Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Sameiginlegir tónleikar tónlistarskóla á Norður- og Austurlandi verða haldnir í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði laugardaginn 11. mars 2011. Sjá þátttakendur og verðlaunahafa hér.
 

DAGSKRÁ

Kl. 14:00   Tónleikar I (grunnnám)
Kl. 15:15   Tónleikar II (mið- og framhaldsnám)
Kl. 16:30   Lokaathöfn, afhending viðurkenninga

Kynnir var Þóroddur Helgason, fræðslustjóri
 

UNDIRBÚNINGSNEFND

  • Einar Bragi Bragason, skólastjóri Tónlistarskóla Seyðisfjarðar
  • Gillian Haworth, skólastjóri Tónlistarskóla Eskifjarðar og Reyðarfjarðar
  • Hjörleifur Örn Jónsson, skólastjóri Tónlistarskólans á Akureyri
     

VALNEFND

  • Hildur Þórðardóttir, þverflautuleikari og tónlistarkennari við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar
  • Torvald Gjerde, kórstjóri og organisti við Egilsstaðakirkju, harmonikkukarl og tónlistarkennari
  • Stephen Yates, píanókennari, flautuleikari og tónlistarkennari í Vopnafirði