Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Sameiginlegir tónleikar tónlistarskóla á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Suðurnesjum verða haldnir í sal FÍH, Rauðagerði 27, 108 Reykjavík, laugardaginn 12. mars 2011. Sjá þátttakendur og verðlaunahafa hér.
 

DAGSKRÁ

Kl. 11:00   Tónleikar I
Kl. 13:00   Tónleikar II
Kl. 14:30   Tónleikar III

Lokaathöfn, afhending viðurkenninga. Kynnir var Pétur Grétarsson, tónlistamaður.
 

UNDIRBÚNINGSNEFND

Undirbúningsnefnd fyrir svæðisbundna tónleika skipa:

  • Eyþór Ingi Kolbeins, skólastjóri Tónlistarskólans í Garði
  • László Czenek, skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga
  • Snorri Örn Snorrason, aðstoðarskólastjóri Tónlistarskóla FÍH
  • Össur Geirsson, skólastjóri Skólahljómsveitar Kópavogs
     

VALNEFND

  • Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanóleikari
  • Brjánn Ingason, hljóðfæraleikari
  • Eyþór Gunnarsson, hljómlistamaður