Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Sameiginlegir tónleikar tónlistarskóla á Vesturlandi og Vestfjörðum voru haldnir laugardaginn 13. mars í Hólmavíkurkirkju. Sjá þátttakendur og verðlaunahafa hér.

DAGSKRÁ

Kl. 14:00   Fyrri hluti tónleika
Kl. 14:50   Kaffiveitingar í félagsheimilinu
Kl. 15:20   Seinni hluti tónleika
Kl. 16:10   Stutt hlé
Kl. 16:30   Lokaathöfn, afhending viðurkenninga

Kynnir var Sigurður Jónsson (Diddi fiðla)
 

UNDIRBÚNINGSNEFND

  • Margrét Gunnarsdóttir, Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar
  • Gunnar B. Ringsted, Tónlistarskóla Borgarfjarðar
  • Sigríður Havsteen Elliðadóttir, Tónlistarskólanum á Akranesi
     

VALNEFND

  • Bjarni Guðráðsson
  • Ingibjörg Þorsteinsdóttir
  • Soffía Vagnsdóttir