Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Sameiginlegir tónleikar tónlistarskóla á höfuðborgarsvæðinu voru haldnir laugardaginn 13. mars í sal FÍH, Rauðagerði 27, 108 Reykjavík. Sjá þátttakendur og verðlaunahafa hér.
 

DAGSKRÁ

Kl. 12:30   Tónleikar I
Kl. 14:00   Tónleikar II
Kl. 15:30   Tónleikar III
Kl. 16:45   Lokaathöfn, afhending viðurkenninga.

Kynnir var Guðrún Gunnarsdóttir, söngkona eða Pétur Grétarsson, tónlistarmaður.
 

UNDIRBÚNINGSNEFND

  • Guðbjörg Sigurjónsdóttir, Söngskóla Sigurðar Demetz
  • Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir, Tónlistarskóla Álftaness
  • Össur Geirsson, Skólahljómsveit Kópavogs
     

VALNEFND

  • Einar Jóhannesson
  • Sigurður Flosason
  • Una Sveinbjarnardóttir