Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Sameiginlegir tónleikar tónlistarskóla á Norður- og Austurlandi voru haldnir laugardaginn 13. mars í Ketilhúsinu á Akureyri. Sjá þátttakendur og verðlaunahafa hér.
 

DAGSKRÁ

Kl. 14:00   Fyrri hluti tónleika
Kl. 15:00   Hlé (kaffisala)
Kl. 15:30   Seinni hluti tónleika
Kl. 16:30   Stutt hlé
Kl. 17:00   Lokaathöfn, afhending viðurkenninga

Kynnir var Gunnar Gíslason, fræðslustjóri á Akureyri.
 

UNDIRBÚNINGSNEFND

  • Kolbrún Jónsdóttir, Tónlistarskólanum á Akureyri
  • Gillian Haworth, Tónlistarskóla Reyðar- og Eskifjarðar
  • Lísa McMaster, Tónlistarskóla Húsavíkur
     

VALNEFND

  • Magna Guðmundsdóttir
  • Sigrún Magna Þórsteinsdóttir
  • Valmar Väljaots