Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Lokahátíð uppskeruhátíð tónlistarskóla 2010 fór fram laugardaginn 27. mars í Langholtskirkju í Reykjavík.
 

DAGSKRÁ

Kl. 11:00   Grunn- og miðnámstónleikar
Kl. 13:00   Framhaldsnámstónleikar
Kl. 16:00   Lokaathöfn

Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri í Reykjavík fluttu ávörp og afhendu viðurkenningar. Að því loknu fluttu verðlaunahafar tónlistaratriði sín.
 

Aðrar upplýsingar vantar