Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla

Sameiginlegir tónleikar tónlistarskóla á Suðurlandi og Suðurnesjum voru haldnir laugardaginn 13. mars í Ráðhúsinu í Þorlákshöfn. Sjá þátttakendur og verðlaunahafa hér.
 

DAGSKRÁ

Kl. 13:00   Fyrri hluti tónleika
Kl. 13:50   Hlé (kaffisala í ráðhúsinu)
Kl. 14:20   Seinni hluti tónleika
Kl. 15:10   Stutt hlé
Kl. 15:30   Lokaathöfn, afhending viðurkenninga.

Kynnir var Barbara Guðnadóttir, menningarfulltrúi í Ölfusi.

 

UNDIRBÚNINGSNEFND

  • Róbert Darling, Tónlistarskóla Árnesinga
  • Karen J. Sturlaugsson, Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
     

VALNEFND

  • Björgvin Þ. Valdimarsson
  • Hilmar Örn Agnarsson
  • Kjartan Már Kjartansson