Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla
14. Febrúar 2018

Niðurstöður valnefndar á svæðistónleikum Nótunnar á Norður- og Austurlandi má sjá hér að neðan. Tíu atriði fengu verðlaunagrip Nótunnar og sérstakar viðurkenningar. Þá hrepptu sjö atriði af þessu svæði þátttökurétt á lokahátíð Nótunnar 2018 sem fer fram í Hörpu þann 4. mars nk.

Niðurstöður valnefndar má sjá HÉR.