09. Febrúar 2018

Norður- og Austurland ríða á vaðið í dag, þann 9. febrúar, með fyrstu svæðistónleika Nótunnar 2018. Níu tónlistarskólar taka þátt að þessu sinni og er efnisskráin fjölbreytt að vanda og lofar góðri uppskeru!

Efnisskrá má nálgast hér.