Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla
06. Apríl 2017


Eftirtalin atriði fengu viðurkenningu fyrir framúrskarandi flutning á lokahátíð Nótunnar 2017:
 

  TÓNLISTARSKÓLI ÁRNESINGA
Georg Friedrich Händel Larghetto e presto ír sónötu í g-moll
Kristín Viðja Vernharðsdóttir, sópranblokkflauta
Meðleikur: Einar Bjartur Egilsson, píanó
  TÓNLISTARSKÓLI SKAGAFJARÐAR
Antonín Dvořák Humoreska
Ragnhildur Sigurlaug Guttormsdóttir, fiðla
Meðleikari: Júlíana Rún Indriðadóttir
  TÓNLISTARSKÓLI BOLUNGARVÍKUR
Frederic Chopin Vals í e-moll
Mariann Rähni, píanó
  TÓNLISTARSKÓLI FÁSKRÚÐSFJARÐAR OG STÖÐVARFJARÐAR
Claude Debussy Clair de lune
Anya Hrund Shaddock, píanó
  TÓNLISTARSKÓLI ÍSAFJARÐAR
Roger/Hammerstein Ol´man River
Aron Ottó Jóhannsson
Meðleikur: Pétur Ernir Svavarsson, píanó
 
SKÓLAHLJÓMSVEIT KÓPAVOGS
Samuel R. Hazo  Arabesque
C-sveit, 65 flytjendur
Stjórnandi: Össur Geirsson
 
TÓNLISTARSKÓLI GARÐABÆJAR 
Blake Tyson A Cricket Sang and Set the Sun
Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir, marimba
 
TÓNSKÓLI SIGURSVEINS
Sergei Rachmaninoff Vocalise
Sólveig Aðalbjört Guðmundsdóttir, selló
Meðleikur: Júlíana Rún Indriðadóttir, píanó
 
TÓNSKÓLI SIGURSVEINS
Max Bruch Konsert nr. 1 í g-moll op. 26, 
Allegro moderato
María Emelía Garðarsdóttir, fiðla 
Meðleikur: Anna Málfríður Sigurðardóttir, píanó
 
TÓNLISTARSKÓLINN Á AKRANESI
Willie Dixon Spoonful
Dixon-oktettinn skipa:
Ari Jónsson, söngur
Hjördís Tinna Pálmadóttir, söngur
Sigurður Jónatan Jóhannsson, trompet
Eiður Andri Guðlaugsson, saxófónn
Hugi Sigurðarson, bassi
Guðjón Jósef Baldursson, trommur
Guðjón Snær Magnússon, gítar
Meðleikur: Eðvarð Lárusson, píanó