Nótan – uppskeruhátíð tónlistarskóla
24. Mars 2017

Lokahátíð NÓTUNNAR 2017 fer fram sunnudaginn 2. apríl í Eldborgarsal Hörpu. Á lokahátíðinni fá tíu framúrskarandi atriði sérstakar viðurkenningar og verðlaunagrip Nótunnar 2017. Kynnir á lokahátíðinni verður Valgerður Guðnadóttir söngkona. Efnisskrá lokahátíðarinnar er að finna hér.
 

DAGSKRÁ

Kl. 12:00   Tónleikar I.
Kl. 14:00   Tónleikar II.
Kl. 16:30   Lokaathöfn, afhending viðurkenninga og flutningur þess atriðis sem hreppir NÓTUNA 2017.
 

YFIRSTJÓRN NÓTUNNAR

 • Dagrún Hjartardóttir, starfandi formaður FT.
 •  Júlíana Rún Indriðadóttir (STS).
 •  Sigríður Aðalsteinsdóttir (FT).
 •  Theódóra Þorsteinsdóttir (STS).
 •  Oliver Kentish, Sinfóníuhljómsveit áhugamanna.
 •  Jón Hrólfur Sigurjónsson, sérlegur ráðgjafi.
 •  Andrés Helgason, Tónastöðin.
   

FRAMKVÆMDASTJÓRN

 • Dagrún Hjartardóttir (FT).
 • Júlíana Rún Indriðadóttir (STS).
 • Theódóra Þorsteinsdóttir (STS).
 • Sigríður Aðalsteinsdóttir (FT).
   

VALNEFND

 • Nicola Lolli.
 • Selma Guðmundsdóttir.
 • Hulda Björk Garðarsdóttir.