Kennarafélag Vestmannaeyja

 

Kennarafélag Vestmanneyja, KV, er minnsta aðildarfélag Félags grunnskólakennara með um 70 félaga og starfa þeir í Grunnskóla Vestmanneyja. Kennitala KV er 560294-2129. Merki félagsins er hannað af Huldu Ólafsdóttur, myndmenntakennara og félag í KV.