Kennarafélag Reykjavíkur

Hönnunarkeppni um nýtt merki

20. Janúar 2016

Kennarafélag Reykjavíkur efnir til samkeppni um hönnun á merki félagsins. Samkeppnin er öllum opin og eru sigurlaunin 50.000kr. Síðasti skiladagur er 14.febrúar…

Default Image

Öskudagsráðstefnan 10.febrúar 2016

20. Janúar 2016

Öskudagsráðstefnan árið 2016 ber heitið Rödd nemandans og er helguð nemendamiðuðu skólastarfi. Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar er Rekha Bhakoo skólastjóri og mun hún fjalla um…

Vinnuhópur um innleiðingu á nýju námsmati

14. október 2015

Mikil umræða á sér stað þessa dagana vegna breytinga á námsmati grunnskólans. Skólasamfélagið hefur kallað eftir leiðsögn Menntamálastofnunar um hvernig best sé að innleiða…