Íþrótta- og heilsufræðifélag Íslands

 

Reglur varðandi vinnufatnað

  • Greiðsluseðlar fara út í upphafi hvers árs, samanber lögum félagsins. 
  • Þeir sem hafa greitt félagsgjöld hafa rétt á vinnufatnaði. 
  • Vinnufatnaður hefur verið í boði á þriggja ára fresti - seinast árið 2016.
  • Samninga- og tilboðsviðræður eru í gangi varðandi vinnufatnað fyrir árið 2018.
  • Boðið verður uppá fatnaðinn í ákveðinn tíma, þ.e. upphaf og lokadagsetning afhendingar. 
  • Afhending og mátun verður alfarið á vegum tilboðsaðila.
  • Nánari upplýsingar varðandi vinnufatnað síðar.