Íþrótta- og heilsufræðifélag Íslands
07. Janúar 2019

Auka aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 9. janúar kl 17:30 - 19:00 í húsi Kennahasambands Íslands við Laufásveg 81, 109 Rvk.

   

Til að félagið geti haldið áfram að starfa þarf fólk í stjórn og því biðjum við áhugasama um að senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og tilkynna mögulegt framboð til stjórnarsetu.

Dagskrá aðalfundar:

Setning.
Kosning fundarstjóra og fundarritara.
Skýrsla stjórnar og lestur reikninga.
Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga.

Kosning stjórnar samkvæmt 3. grein laga.
Önnur mál.
Fundarslit.