Íþrótta- og heilsufræðifélag Íslands
07. Janúar 2019

KÆRU FÉLAGSMENN ÍHFÍ


NÚ ER NAUÐSYNLEGT AÐ EINHVERJIR YKKAR BREGÐIST VIÐ!
Í DESEMBER VAR AÐALFUNDUR FÉLAGSINS, ENGINN FÉLAGSMAÐUR MÆTTI .


MIÐVIKUDAGINN 9. JANÚAR ER AUKA AÐALFUNDUR FÉLAGSINS. EF ENGINN BÝÐUR SIG FRAM SEM FORMAÐUR OG ENGINN Í STJÓRN ÞÁ HREINLEGA ÞARF AÐ LEGGJA FÉLAGIÐ NIÐUR! ÞAÐ VANTAR FORMANN OG ALLT AÐ SJÖ Í STJÓRN. ÞETTA FÉLAG (ÁÐUR ÍÞRÓTTAKENNARAFÉLAGIÐ) HEFUR VERIÐ TIL Í MARGA TUGI ÁRA OG Á FARSÆLA SÖGU.


SENIÐ PÓST Á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. TIL AÐ BJÓÐA YKKUR FORMLEGA FRAM.
VONA INNILEGA AÐ ÞIÐ BREGÐIST VIÐ.


BARÁTTUKVEÐJUR,
GUÐRÚN V. ÁSGEIRSDÓTTIR, FRÁFARANDI FORMAÐUR