Íþrótta- og heilsufræðifélag Íslands
22. Júní 2018
Ráðstefna í Finnlandi í september

Vekjum áhuga á mjög góðri ráðstefnu í Finnlandi. Lögð áhersla bæði í að læra að synda og einnig yfirfærsla á þjálfun ofl. Hvetjum ykkur til að vera snögg að skrá sig því verðið hækkar víst eftir helgi.

Mynd frá Íþrótta- og heilsufræðifélag Íslands.