Íþrótta- og heilsufræðifélag Íslands
21. September 2017

Föstudaginn 22. september 2017 her haldin sjöundu ráðstefna Hjólafærni og Landssamtaka hjólreiðamanna undir heitinu Hjólum til framtíðar.

Meginþema ráðstefnunnar í ár er ánægja og öryggi hjólandi vegfarenda með lausnamiðuðu ívafi fyrir léttflutninga í þéttbýli.