Auka aðalfundur ÍHFÍ - sýnum samstöðu og fjölmennum

07. Janúar 2019

Auka aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 9. janúar kl 17:30 - 19:00 í húsi Kennahasambands Íslands við Laufásveg 81, 109 Rvk. Til að félagið geti haldið áfram að starfa þarf…

Auka aðalfundur ÍHFÍ 9. janúar

07. Janúar 2019

KÆRU FÉLAGSMENN ÍHFÍ NÚ ER NAUÐSYNLEGT AÐ EINHVERJIR YKKAR BREGÐIST VIÐ! Í DESEMBER VAR AÐALFUNDUR FÉLAGSINS, ENGINN FÉLAGSMAÐUR MÆTTI . MIÐVIKUDAGINN 9. JANÚAR ER AUKA AÐALFUNDUR…