Félag raungreinakennara

Allir sem starfa við og hafa kennsluréttindi til kennslu raungreina og/eða stærðfræði í framhaldsskóla á Íslandi geta sótt um félagaðild í FR.

Til að verða félagi fyllir þú út formið sem nálgast má hér.

Athugið að félagsgjald er ekkert og að upplýsingar um félagsmenn verða ekki aðgengilegar þriðja aðila.