
Félag raungreinakennara stóð fyrir námskeiði um jökla og jöklarannsóknir í húsi Endurmenntunar HÍ dagana 12. og 13. ágúst. Námskeiðið heppnaðist í alla staði mjög vel, var bæði fróðlegt og yfirgripsmikið, enda fimm fræðimenn sem skýrðu frá helstu rannsóknum sínum og annarra á jöklum bæði á íslandi sem og á heimsvísu.
Helstu umfjöllunarefni voru :
Þáttakendur voru 18, hefðu gjarnan mátt vera fleiri.