Faghópur leikskólasérkennara

Aðalfundur Faghópsins 2018

09. Apríl 2018

Aðalfundur Faghóps leikskólasérkennara verður haldinn föstudaginn 4. maí kl. 14-16 í Kennarahúsi við Laufásveg. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf a) skýrsla stjórnar kynnt, b)…

Námskeiðsdagur í Reykjanesbæ 2018

17. Mars 2018

Námskeiðsdagurinn 2018 var haldinn í blíðviðri í Reykjanesbæ á föstudaginn. Meira hvað veðrið leikur alltaf við okkur á þessum degi. Við vorum fljót í förum svo við bættum inn í…

Námskeiðsdagur 2018

13. Febrúar 2018

Föstudaginn 16. mars 2018 ætlum við að hafa okkar árlega námskeiðsdag. Að þessu sinni er förinni heitið á Reykjanes. Mæting er á efra bílastæðið (þar sem áður var Debenhams) við…