Flötur - samtök stærðfræðikennara
24. Janúar 2017

Hér eru verkefni fyrir öll skólastigin þar sem unnið er með stærðfræði í spilum, mörg verkefnanna má aðlaga bæði eldri og yngri nemendum.

Fyrir leikskóla og yngsta stig grunnskóla, Ræningjaspilið

Fyrir yngsta og miðstig grunnskóla, Þrír í röð

Fyrir miðstig grunnskóla, Bingó og Frumtöluspil

Fyrir elsta stig grunnskóla, Líkindi eru yndi og Fjórir í röð

Fyrir  framhaldsskóla, Bingó

 

Hér eru svo nokkrar slóðir á verkefni og hugmyndabanka þar sem spil, leikir og þrautir eru meðal viðfangsefna

Leikir og þrautir fyrir eldri nemendur grunnskóla

Leikir og spil í stærðfræðinámi fyrir leik- og grunnskóla

Stærðfræðileikir fyrir grunnskóla