Ný stjórn kjörin

19. Maí 2016

Á aðalfundi Félags lífsleiknikennara var ný stjórn kjörin. Hana skipa: Ragnhildur Björg Guðjónsdóttir FÁ, formaður, Brynja Margeirsdóttir Tækniskólanum, gjaldkeri, Gísli Skúlason…

Default Image

Aðalfundur Félags lífsleiknikennara í framhaldsskólum

28. Apríl 2016

Boðað er til aðalfundar, þriðjudaginn 17. maí 2016 kl. 17:00 í Kennarahúsinu við Laufásveg. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Fundarsetning. 2. Skýrsla stjórnar fyrir árið…

Ný heimasíða F-líf

14. September 2015

Velkomin á nýja heimasíðu Félags lífsleiknikennara í framhaldsskólum. Hér munum við koma á framfæri því helsta sem við kemur félaginu okkar. Jafnframt er ætlunin að stofna…