Hér má finna upptökur af öllum erindum sem haldin voru á Forystufræðslu KÍ, sem fór fram miðvikudaginn 26. október á Grand Hótel Reykjavík.
Setning: Þórður Á. Hjaltested, formaður Kennarasambands Íslands
Skipulag og starfsemi KÍ: Guðbjörg Ragnarsdóttir, fulltrúi í fræðslunefnd KÍ
Þræðir frá Skólamálaþingi: Aðalheiður Steingrímsdóttir, varaformaður KÍ
Kjaramál og kjaraumhverfi: Oddur S. Jakobsson, hagfræðingur KÍ
sadfklj
Aðsókn í kennaranám: Bragi Guðmundsson, formaður kennaradeildar Háskólans á Akureyri
Aðsókn í kennaranám: Þuríður Jóhannsdóttir, formaður námsbrautar í kennslufræði framhaldsskóla og háskóla, Kennaradeild HÍ
Aðsókn í kennaranám: Gunndís Ýr Finnbogadóttir, aðjúnkt við Listkennsludeild Listaháskóla Íslands
Aldurs- og kynjasamsetning kennara: Oddur S. Jakobsson, hagfræðingur KÍ
Yfirvofandi hrun í nýliðun og fjölda grunnskólakennara: Stefán Hrafn Jónsson, prófessor í félagsfræði HÍ
Aðgerðir til að auka nýliðun: Umræðupanell með þátttöku fundarmanna
Facebook færslan sem kostaði Reykjavíkurborg milljarð: Aðalbjörn Sigurðsson, útgáfu- og kynningarstjóri KÍ
Komdu þér og þínu á framfæri: Arndís Þorgeirsdóttir, blaðamaður KÍ
Samantekt og lokaorð: Þórður Á. Hjaltested, formaður KÍ