Félag þýzkukennara


Félag þýzkukennara var stofnað árið 1972. Aðalhvatamaður að stofnun þess og fyrsti formaður var Baldur Ingólfsson kennslubókahöfundur og þýskukennari við Menntaskólann í Reykjavík.
 

Um aðild að félaginu segir í 2. grein laga þess: „Allir sem starfa við eða hafa kennsluréttindi til þýskukennslu á Íslandi geta sótt um félagsaðild í FÞ.“ Þeir sem óska eftir aðild að félaginu þurfa að snúa sér til stjórnar félagsins.