Félag þýzkukennara
Default Image

Sumarnámskeið

15. Maí 2018

Sumarnámskeið Félags þýzkukennara verður haldið frá 13. - 14. ágúst kl. 9 - 6. Yfirskrift námskeiðsins er "Bring Your Own Device" (BYOD) und "Workflow" - Den eigenen Unterricht…

Uppskeruhátíð þýskunema

10. Maí 2018

Þann 7. maí fór fram Uppskeruhátíð þýskunema. Þar voru veitt bókaverðlaun og viðurkenningarskjöl fyrir góðan árangur í Þýskuþraut, sem haldin var 27. febrúar síðastliðinn og…

Default Image

Ný stjórn

10. Maí 2018

Aðalfundur Félags þýskukennara fór fram þann 23. mars síðastliðinn og framhaldsaðalfundur þann 26. apríl. Á þessum fundum var m.a. mynduð ný stjórn. Stjórnin er nú skipuð Vesku…