is / en / dk

Sumarlokun Kennarahússins hefst mánudaginn 16. júlí og stendur venju samkvæmt í þrjár vikur. Skrifstofa KÍ opnar á nýjan leik að morgni þriðjudagsins 7. ágúst.

Þeir sem þurfa að hafa samband við Orlofssjóð KÍ á meðan á sumarlokun stendur geta hringt í síma 595 1170 á milli klukkan 9 og 12 alla virka daga. Einnig er hægt að senda póst á orlof@ki.is

Kennarasambandið sendir félagsmönnum og fjölskyldum þeirra óskir um gleðilegt sumar. 

 

Tengt efni