Námstefna Skólastjórafélags Íslands var haldin á Grand hóteli og Laugalækjarskóla, Reykjavík föstudaginn 13. október. Yfirskrift námstefnunnar var „Grunngildi menntunar og innleiðing nýsköpunar og tækni í skólastarfi“. Laugardaginn 14. október kl. 10:00-13:00 var aðalfundur félagsins haldinn í Laugalækjarskóla.