Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum skiptist í þrjár svæðadeildir:
Reglur KÍ um úthlutun styrkja til svæðafélaga og félagsdeilda aðildarfélaga KÍ.
Meginmarkmið svæðadeilda:
Stjórnir svæðadeilda:
Hlutverk stjórna:
Stjórnir svæðadeilda eru tengiliðir milli svæðadeilda og stjórnar og nefnda FT. Hver svæðadeild vinnur með stjórn FT og skrifstofu félagsins að undirbúningi og skipulagningu svæðisþinga tónlistarskóla, funda og námskeiða fyrir trúnaðarmenn og annarra svæðisbundinna viðburða. Stjórnir svæðadeilda gera tillögu um fulltrúa á þing KÍ og á aðalfund FT í samráði við stjórn FT. Stjórnir svæðadeilda gera sínar starfsáætlanir að öðru leiti.
Hlutverk formanns:
Um stjórnarkjör:
Um kosningu í stjórnir svæðadeilda fer skv. gr. 8 í lögum FT. Stjórnir svæðadeilda auglýsa eftir framboðum og tilnefningum til stjórnarsetu.
Aðstaða:
Svæðadeildir hafa aðgang að skrifstofu FT, starfsmönnum félagsins og fundaraðstöðu í húsnæði Kennarasambands Íslands. Þá heldur félagaskrá KÍ utan um félagsmenn í hverri svæðadeild.
Rekstrarframlag svæðadeildar getur runnið til eftirtalinna þátta: